Sigurður Jónsson

 

Sigurður Jónsson lauk 7. stigs prófi í orgelleik frá Tónlistarskólanum á Seyðisfirði og Grade 7. prófi í orgelleik frá ABRSM. Hann lauk kirkjuorganistaprófi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar og stundaði framhaldsnám í orgelleik  hjá  James Edward Göettsche organista Péturskirkjunnar í Róm og söngnám hjá Sonu Ardonz í Róm.