Posted on March 22, 2018October 14, 2023Tónleikar með Melanie Luise Eden frá Sidney, Ástralíu 18. september 2017 Frumsamin lög eftir Melanie. Hún lék á harmoniku og söng. Ég spilaði með Melanie og improviseraði við texta og hljómsetningar hennar í myrkvaðri kirkjunni. Sérstök stemming og skemmtilegir tónleikar.