Messa 16. mars 2014

2014-03-16 13.08.24

Seyðisfjarðarkirkja 16. mars 2014. Veðrið er fallegt eins og sést og autt niður í bæ en mikill snjór í fjöllum og Fjarðarheiði var ófær. Ég spilaði í messunni og Óli einn af nemendum Lunga skólans og söngnemandi hjá Hlín Pétursdóttur í Tónlistarskólanum í Reykjavík kom og söng einsöng í forspilinu og með kórnum í athöfninni. Messa með altarisgöngu og kirkjukaffi á eftir, flott messa.

Leave a Reply